Creditinfo – Lánstraust gerir samning við Merit

Posted Leave a commentPosted in Fréttir af Merit ehf.

Það er ákaflega ánægjulegt að segja frá því að nú hefur verið skrifað undir þjónustusamning þar sem Merit ehf tekur að sér ráðgjöf og þjónustu við Microsoft Dynamics 365 kerfi Creditinfo.  Creditinfo þekkja allir sem eitthvað koma að fyrirtækjarekstri og því afar skemmtilegt að vera komnir í gott samstarf við þetta öfluga fyrirtæki.