Merit og Opin Kerfi í samstarf
Nýverið hófu Merit og Opin Kerfi samstarf varðandi ráðgjöf og þjónustu við Dynamics 365 kerfi Opinna Kerfa. Sölu- og þjónustuteymi Opinna Kerfa eru ákaflega öflug og því mörg skemmtileg verkefni framundan hjá okkur. Við bjóðum Opin Kerfi velkomin í ört stækkandi hóp viðskiptavina Merit.