Merit hanna tímaskráningakerfi fyrir Óskatak

Posted Leave a commentPosted in Fréttir af Merit ehf., Uncategorized

Merit og Óskatak ehf. hófu samstarf fyrir stuttu síðan.  Óskatak er ört stækkandi fyrirtæki á sviði jarðvinnu og snjómokstri.  Þeir sjá um að halda vegum eins og Mosfellsheiði og Reykjanesbrautinni færum yfir vetrarmánuðina, ásamt hluta Kópavogs.  Útgerð þeirra snýr líka að margs konar jarðvinnu.  Merit hefur smíðað afar einfalt tímaskráningarapp fyrir Óskatak sem einnig heldur […]

Höfuðstöðvar Merit eru Síðumúli 14

Posted Leave a commentPosted in Fréttir af Merit ehf.

Það er ákaflega gaman að segja frá því að fyrstu höfuðstöðvar Merit ehf. eru staðsettar í Síðumúla 14, efri hæð.  Eftir mikla og ítarlega leit þá varð þetta niðurstaðan, frábær staðsetning og virkilega flottur andi.  Nú er unnið að því að koma fyrir merkingum og slíku, en fyrir áhugasama gesti, þá er bjalla merkt Merit […]

Creditinfo – Lánstraust gerir samning við Merit

Posted Leave a commentPosted in Fréttir af Merit ehf.

Það er ákaflega ánægjulegt að segja frá því að nú hefur verið skrifað undir þjónustusamning þar sem Merit ehf tekur að sér ráðgjöf og þjónustu við Microsoft Dynamics 365 kerfi Creditinfo.  Creditinfo þekkja allir sem eitthvað koma að fyrirtækjarekstri og því afar skemmtilegt að vera komnir í gott samstarf við þetta öfluga fyrirtæki.