Fréttir af Merit ehf.

Höfuðstöðvar Merit eru Síðumúli 14

Það er ákaflega gaman að segja frá því að fyrstu höfuðstöðvar Merit ehf. eru staðsettar í Síðumúla 14, efri hæð.  Eftir mikla og ítarlega leit þá varð þetta niðurstaðan, frábær staðsetning og virkilega flottur andi.  Nú er unnið að því að koma fyrir merkingum og slíku, en fyrir áhugasama gesti, þá er bjalla merkt Merit fyrir utan hurðina.  Það verður svo sannarlega heitt á könnunni hjá okkur og við klárir í léttar umræður um Microsoft Dynamics 365 og í rauninni hvað sem er.  Okkur finnst einfaldlega gaman að tala við fólk.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *