Fréttir af Merit ehf.Uncategorized

Merit hanna tímaskráningakerfi fyrir Óskatak

Merit og Óskatak ehf. hófu samstarf fyrir stuttu síðan.  Óskatak er ört stækkandi fyrirtæki á sviði jarðvinnu og snjómokstri.  Þeir sjá um að halda vegum eins og Mosfellsheiði og Reykjanesbrautinni færum yfir vetrarmánuðina, ásamt hluta Kópavogs.  Útgerð þeirra snýr líka að margs konar jarðvinnu.  Merit hefur smíðað afar einfalt tímaskráningarapp fyrir Óskatak sem einnig heldur utanum skráningu á ferðum vörubifreiða, rúmmetrafjölda, ekna kílómetra ofl.  Undir þessu kraumar svo Dynamics 365 með allri sinni framsetningu á gögnum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *